Einn leikur fer fram í Reykjavíkurmótinu í kvöld.
Leikurinn fer fram á Domusnovavellinum í Breiðholti þar sem heimamenn í Leikni taka á móti KR.
KR getur tryggt sér toppsætið í riðlinum með sigri en liðið er með sex stig eftir tvær umferðir.
Leiknir getur hins vegar komist upp í 2. sætið, upp fyrir granna sína í ÍR en liðin eru bæði með fjögur stig.
Leikurinn fer fram á Domusnovavellinum í Breiðholti þar sem heimamenn í Leikni taka á móti KR.
KR getur tryggt sér toppsætið í riðlinum með sigri en liðið er með sex stig eftir tvær umferðir.
Leiknir getur hins vegar komist upp í 2. sætið, upp fyrir granna sína í ÍR en liðin eru bæði með fjögur stig.
mánudagur 20. janúar
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Leiknir R.-KR (Domusnovavöllurinn)
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KR | 2 | 2 | 0 | 0 | 11 - 2 | +9 | 6 |
2. ÍR | 3 | 1 | 1 | 1 | 9 - 5 | +4 | 4 |
3. Leiknir R. | 2 | 1 | 1 | 0 | 4 - 3 | +1 | 4 |
4. Fjölnir | 3 | 0 | 2 | 1 | 4 - 10 | -6 | 2 |
5. Víkingur R. | 2 | 0 | 0 | 2 | 3 - 11 | -8 | 0 |
Athugasemdir