Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 20. febrúar 2023 21:12
Ívan Guðjón Baldursson
Sevilla fær Gattoni næsta sumar (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Sevilla er búið að staðfesta félagsskipti Federico Gattoni sem er talinn kosta um 1,5 milljón evra.


Gattoni er 24 ára miðvörður sem kemur úr röðum San Lorenzo í Argentínu. Hann mun ganga til liðs við Sevilla 1. júlí.

Gattoni er argentínskur og hefur alla tíð leikið fyrir San Lorenzo. Hann hefur verið lykilmaður hjá félaginu undanfarin tvö ár og er aðalfyrirliði.

Hann á nokkra æfingaleiki að baki fyrir unglingalandslið Argentínu og fær nú tækifæri til að sanna sig í Evrópu og vinna sér inn sæti í A-landsliðinu.

Gattoni gerir fjögurra ára samning við Sevilla, sem gildir til sumarsins 2027.

On the international stage, he played for Argentina U20 at the L'Alcúdia International Under-20 Football Tournament in 2018, making two appearances. Lionel Scaloni, the current national team manager, took charge of the team in that competition.


Athugasemdir
banner
banner
banner