Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   sun 20. júní 2021 22:06
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Fylgdum eftir góðum leik gegn Val
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er bara sáttur við að skyldum fylgja eftir góðum leik á móti Val og létum ekki vonbrigðin úr þeim leik hafa áhrif á okkur. Við fylgdum þeirri frammistöðu eftir og ég er bara mjög sáttur við leikinn," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðablik, eftir frábæran 4-0 sigur gegn FH í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 FH

Thomas Mikkelsen hefur verið fjarrverandi vegna meiðsla, hver er staðan á honum?

„Hann er bara meiddur á ökkla og ég veit í raun og veru ekki hversu lengi hann verður frá. Við tökum það bara einn dag í einu."

Ungur og efnilegur miðvörður Blika, Róbert Orri Þorkelsson er að ganga til liðs við Montreal Impact sem spilar í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Sjá Blikar fram á það að styrkja sig í glugganum?

„Það verður bara að koma í ljós, ég hef nú oft sagt það að leikmannahópurinn er hreyfanlegt afl, á hverjum tíma er maður einhvern veginn að hugsa um að styrkja hann og gera hann betri hvort það sé með betri æfingum, hjálpa leikmönnum eða sækja aðra leikmenn þá einhvern veginn erum við sífellt að skoða stöðuna og markaðinn en ekkert sem er í hendi eða sérstaklega skipulagt sem við ætlum á eftir."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner