Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fim 20. júlí 2017 22:00
Orri Rafn Sigurðarson
Helgi Sig: Hann tekur tækifærið og jarðar það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Mér líður bara mjög vel eins og eftir alla sigurleiki"
Sagði Helgi Sigurðsson eftir 4-0 sigur Fylkis á Gróttu í Árbænum í kvöld

"Þetta tók tíma að bóka þá að bak aftur þeir gerðu okkur erfitt fyrir og sérstaklega því við vorum ekki nýta færinn í byrjun leiks og þegar við gerum það ekki gefum við Gróttu trúnna á verkefnið og við lentum í smá vandræðum út hálfleikinn "

Valdimar Þór (Fæddur 1999) kom inná sem varamaður snemma í seinni hálfleik hressti upp á sóknarleik Fylkis og skorar 2 mörk

"Hann er búinn að vera bara frábær í þessum tækifærum sem hann er að fá hann skoraði einnig mikilvægt mark á móti Haukum og það er bara frábært að sjá ungan strák koma inn tekur tækifærið og jarðar það "

Aron Snær markvörður Fylkis átti stórfengilega markvörslu í stöðunni 1-0 er hann besti markmaður Inkasso deildarinnar

"Þessi markvarsla er algjör lykill markvarsla þetta er dauðafæri sem að Grótta fær þarna og hann ver þetta algjörlega frábærlega og kom í veg fyrir að þeir jöfnuðu og nokkrum mínútum seinna skorum við annað markið stórt hrós á drenginn"

Fylkir er með einn besta hóp Inkasso deildarinnar og ekkert virðist geta stoppað á leið sinni í Pepsi

"Við ætlum að styrkja okkur en meira inn á vellinum við getum ennþá bætt okkur , þetta er erfið deild ég er búinn að segja það svo oft og við þurfum að vera með hausinn í lagi í hverju einasta verkefni það verða enginn ný andlit í Fylkir en við getumennþá bætt okkur það er ljóst"

Sagði Helgi Sig ánægður og sáttur eftir frammistöðu sinna manna í Árbænum í kvöld

"
Athugasemdir
banner