Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 21. febrúar 2023 06:00
Hafliði Breiðfjörð
KSÍ með dómaranámskeið á pólsku
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KSÍ vinnur stöðugt að því að fjölga dómurum og heldur fjölda dómaranámskeiða á hverju ári. Þann 22. febrúar næstkomandi verður í fyrsta skipti haldið dómaranámskeið á pólsku.


Mikill fjöldi Pólverja er búsettur á Íslandi, án nokkurs vafa margir sem hafa áhuga á fótbolta, og vill KSÍ hvetja áhugasama einstaklinga (karla og konur) til að grípa tækifærið og gerast virkir þátttakendur í knattspyrnustarfinu. Ein leið til að vera virkur í fótboltanum er einmitt að koma og dæma.

Áhugasamir pólskumælandi einstaklingar eru hvattir til að skrá sig á [email protected]

Kurs dla pocz?tkuj?cych w dziedzinie szkolenia s?dziów w ?rod? 22 lutego o godzinie 18:00

Kurs jest prowadzony przez KSÍ (Islandzki Zwi?zek Pi?ki No?nej) w swojej siedzibie w Sóknin na 3 pi?trze i rozpoczyna si? o 18:00. Kurs trwa? b?dzie dwie godziny i jest otwarty dla wszystkich powy?ej 15 roku ?ycia.

Na kursie nacisk zostanie po?o?ony na przepisy gry w pi?k? no?n?, ale tak?e na ró?ne materia?y promocyjne i edukacyjne i inne rzeczy. Kurs zako?czy si? pisemnym egzaminem.

Kurs jest bezp?atny.

Ci, którzy uko?cz? kurs, b?d? mogli s?dziowa? gry w kategoriach U14 i ni?szych oraz pe?ni? funkcj? asystenta s?dziego do U20. Aby uko?czy? kurs, nale?y uczestniczy? we wszystkich jego cz??ciach.

Rejestracja jest ju? otwarta pod adresem [email protected].


Athugasemdir
banner