Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   þri 21. maí 2024 09:10
Elvar Geir Magnússon
Heimild: BBC 
Lið ársins í enska valið af Garth Crooks - Leikmaður ársins frá Arsenal
Garth Crooks sérfræðingur BBC hefur valið úrvalslið umferðarinnar eftir hverja leikviku í ensku úrvalsdeildinni. Lokaumferðin var spiluð á sunnudaginn og við hæfi að Crooks velji nú lið tímabilsins. Þá velur hann einnig leikmann tímabilsins og hann kemur úr röðum Arsenal.
Athugasemdir
banner