Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   mið 21. ágúst 2024 16:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Umfjöllun
Íslendingar sem gætu fært sig um set fyrir gluggalok
Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu lokar í kringum mánaðamótin. Hér er listi yfir íslenska leikmenn sem gætu söðlað um og haldið annað áður en glugginn lokar, flestir spila erlendis nú þegar en einhverjir leikmenn í Bestu hafa vakið athygli.
Athugasemdir
banner