Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
   sun 21. september 2014 18:43
Jóhann Óli Eiðsson
Árni Vill: Ég fékk bara þrjú færi, nýtti öll
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta fínn leikur. Við komum sprækir til leiks og vorum með þetta allan tímann. Afar kærkomin þrjú stig,“ voru fyrstu viðbrögð Árna Vilhjálmssonar eftir að hann hafði skorað þrjú marka Breiðabliks á Víkingi í 4-1 sigri.

„Ég var mjög skilvirkur í dag og það var mjög fínt að ná að skora þessi þrjú mörk. Ég fékk góðar sendingar fyrir og náði að klára færin. Ég fékk bara þrjú færi og kláraði þau öll. Aðalmálið er samt að hafa unnið leikinn.“

„Þetta eru víst einhverjir skór sem Viktor Unnar keypti þegar hann var í atvinnumaður í Reading. Hann lofaði mér mörkum í þessum skóm, gullskónum, og það var engin lygi þar.“

„Við börðumst allan leikinn og vorum frískir. Spiluðum vel saman, héldum boltanum vel og spiluðum hratt. Í raun vorum við öflugir frá öftustu línu fram í fremsta sóknarmann. Við vitum vel að við erum góðir í fótbolta, við þurfum bara að halda þessu áfram.“


Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner