Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
banner
   sun 21. september 2014 18:43
Jóhann Óli Eiðsson
Árni Vill: Ég fékk bara þrjú færi, nýtti öll
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta fínn leikur. Við komum sprækir til leiks og vorum með þetta allan tímann. Afar kærkomin þrjú stig,“ voru fyrstu viðbrögð Árna Vilhjálmssonar eftir að hann hafði skorað þrjú marka Breiðabliks á Víkingi í 4-1 sigri.

„Ég var mjög skilvirkur í dag og það var mjög fínt að ná að skora þessi þrjú mörk. Ég fékk góðar sendingar fyrir og náði að klára færin. Ég fékk bara þrjú færi og kláraði þau öll. Aðalmálið er samt að hafa unnið leikinn.“

„Þetta eru víst einhverjir skór sem Viktor Unnar keypti þegar hann var í atvinnumaður í Reading. Hann lofaði mér mörkum í þessum skóm, gullskónum, og það var engin lygi þar.“

„Við börðumst allan leikinn og vorum frískir. Spiluðum vel saman, héldum boltanum vel og spiluðum hratt. Í raun vorum við öflugir frá öftustu línu fram í fremsta sóknarmann. Við vitum vel að við erum góðir í fótbolta, við þurfum bara að halda þessu áfram.“


Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner