Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   lau 21. september 2019 17:10
Ívan Guðjón Baldursson
Ingimar Elí gæti haldið áfram með Kára
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ingimar Elí Hlynsson, fyrrum leikmaður ÍA og fyrirliði HK fæddur 1992, var þjálfari Kára síðustu vikur tímabilsins og mætti í viðtal eftir 0-2 tap gegn Selfossi í lokaumferðinni í dag.

Kári lýkur keppni í tíunda sæti 2. deildar, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið.

„Það var pirrandi að tapa þessum leik því mér fannst við ekki eiga það skilið. Við náðum oft á tíðum að setja Selfyssingina undir pressu og ég er hundsvekktur að klára tímabilið með þremur tapleikjum í röð. Það er ekki nógu gott en við erum ánægðir með að vera áfram í 2. deildinni á næsta ári," sagði Ingimar, sem segist ekki vita hvort hann muni taka við þjálfarastarfi Kára á næsta ári.

„Það er spennandi undirbúningstímabil framundan hjá Kára og ég held að við getum gert frábæra hluti á næsta tímabili. Það er lokahóf í kvöld, svo tökum við næstu viku til að hugsa hlutina og svo sjáum við til með framtíðina."
Athugasemdir