Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
   lau 21. september 2019 17:10
Ívan Guðjón Baldursson
Ingimar Elí gæti haldið áfram með Kára
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ingimar Elí Hlynsson, fyrrum leikmaður ÍA og fyrirliði HK fæddur 1992, var þjálfari Kára síðustu vikur tímabilsins og mætti í viðtal eftir 0-2 tap gegn Selfossi í lokaumferðinni í dag.

Kári lýkur keppni í tíunda sæti 2. deildar, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið.

„Það var pirrandi að tapa þessum leik því mér fannst við ekki eiga það skilið. Við náðum oft á tíðum að setja Selfyssingina undir pressu og ég er hundsvekktur að klára tímabilið með þremur tapleikjum í röð. Það er ekki nógu gott en við erum ánægðir með að vera áfram í 2. deildinni á næsta ári," sagði Ingimar, sem segist ekki vita hvort hann muni taka við þjálfarastarfi Kára á næsta ári.

„Það er spennandi undirbúningstímabil framundan hjá Kára og ég held að við getum gert frábæra hluti á næsta tímabili. Það er lokahóf í kvöld, svo tökum við næstu viku til að hugsa hlutina og svo sjáum við til með framtíðina."
Athugasemdir
banner