Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   mán 13. október 2025 11:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Ömurlegt októberkvöld?
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
'Ömurlegt októberkvöld' skrifaði Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, fréttamaður Fótbolta.net, eftir 3-5 tapið gegn Úkraínu. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var svo sannarlega ekki sammála þessari fyrirsögn.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Einkunnir Íslands - Ömurlegt októberkvöld (fös 10. okt 20:44)
  2. Zlatan nefnir tvo stjóra sem hann hefði viljað spila fyrir (mið 08. okt 11:30)
  3. Vill komast frá Man Utd (þri 07. okt 21:50)
  4. Bjarni Guðjóns: Vinnubrögð sem eru ekki viðunandi (mán 06. okt 11:40)
  5. Sérfræðingur í líkamstjáningu segir Ratcliffe ekki hafa sagt satt (fös 10. okt 12:30)
  6. Fyrirliði City til í að fara og Man Utd tekur fram úr í baráttunni við Liverpool (fim 09. okt 08:17)
  7. Gagnrýnir varnarleikinn harðlega - „Hvaða kjaftæði er þetta?" (fös 10. okt 19:58)
  8. Arnar um Guðlaug Victor - „Besti leikmaður í heimi fyrir korteri síðan“ (fös 10. okt 22:39)
  9. Fór frá KR í vetur og nú kominn til meistaranna: Sá ekki fram á mikil tækifæri hjá KR (fim 09. okt 16:00)
  10. „Pabbi í alvörunni, ert þú bara að fara með þennan hóp inn í mótið?" (fös 10. okt 14:30)
  11. Samningi Gunnlaugs Fannars rift (mið 08. okt 18:23)
  12. Gerrard nefnir eina verstu ákvörðun í sögu Liverpool - „Trúði ekki því sem var að eiga sér stað“ (sun 12. okt 14:10)
  13. Heyrst að Valsmenn séu með fullt af nöfnum á blaði - „Eiður Smári er maðurinn sem á að þjálfa Val“ (mán 06. okt 09:55)
  14. Cucurella, Sturridge og Slot tjáðu sig um Salah (mán 06. okt 07:30)
  15. Parið fagnaði tveimur Íslandsmeistaratitlum sömu helgina (þri 07. okt 12:00)
  16. Þessir verða samningslausir á árinu - Margir lykilmenn (fim 09. okt 12:00)
  17. Rúnar Þór með slitið krossband (fim 09. okt 16:05)
  18. Gerrard ekki í hóp í goðsagnaleik í Lundúnum - Eiður Smári á bekknum (lau 11. okt 14:43)
  19. Besti maður Víkings vildi fara í sumar - „Kom mér svolítið á óvart" (mán 06. okt 14:40)
  20. Láki furðar sig á nálgun Vals - „Getur alveg unnið fótboltaleiki þó þú missir Patrick“ (sun 12. okt 11:08)

Athugasemdir
banner