Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fim 23. maí 2024 21:46
Logi Freyr Gissurarson
Bjössi: Sem betur fer eigum við eina Katrínu Ágústsdóttur upp á topp
Kvenaboltinn
Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss.
Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍR í Lengjudeild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Selfoss 3 -  1 ÍR

„Sem betur fer eigum við eina Katrínu Ágústsdóttur þarna upp á topp sem nær að fá boltann í skrokkinn og negla honum í fjærhornið," sagði Bjössi eftir leikinn.

„Þetta ÍR lið er gríðarlega vel spilandi. Fyrsti leikur þeirra gegn Fram gaf ranga mynd af því hvers konnar lið þær eru. Þær vilja spila fótbolta og eru allan tímann að reyna á varnarleik andstæðingsins. Við lentum í tómu basli með þær, sérstaklega í seinni hálfleik."

Björn er ánægður með framlag eldri og reyndari leikmanna í þessu unga Selfossliði.

„Við erum með sjö stig úr fyrstu þremur leikjunum, erum taplausar og ég get ekki annað en verið sáttur með þetta unga lið sem við erum að setja saman."

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner