Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   mán 23. júní 2025 22:38
Alexander Tonini
Dóri Árna: 11 manna blokk og sparkað í menn frá fyrstu mínútu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dóri Árna var hundóánægður með 1-1 jafntefli þrátt fyrir að hans menn jöfnuðu undir lokin. 

„Alls ekki ég er aldrei sáttur þegar við vinnum ekki og hvað þá á heimavelli þannig að mjög ósáttur við úrslitin".

Stóra spurningin er náttúrlega var þetta víti? ,,Ekki hugmynd ég er ekki búinn að sjá þetta". sagði þjálfari Blika. 

Halldór var mjög sáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum.  „í fyrri hálfleik þá drögum við þá út úr blokkinni sinni sem þeir vilja ekki fara úr. Við komumst í frábærar stöður en við gerum skelfilega úr þeim því miður".


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Fram

Dóri segir að það má ekki lenda undir gegn Fram. 

„Þeir fara niður í ellefu manna blokk og reyna að drepa leikinn. Gerðu það bara svo sem ágætlega en mér fannst alltaf vera mark í loftinu".

„Ef  einhver vill sjá ekki annað út úr því bara "fine" en þeir náttúrlega sparka hábolta upp og sparka í okkur svo. Drepa leikinn og gerðu það bara gríðarlega vel og mikið hrós á þá fyrir það".

Það var kannski einmitt það sem gerði Höskuld pirraðan í lokin?

„Það er bara alveg ljóst hvernig línan er sett frá fyrstu mínútu að það myndi eitthvað svona gerast. Þú getur ekki bara leyft mönnum að slá í andlit fyrir framan dómarann og hamrað menn niður án þess að fá svo mikið sem tiltal. Það var algjörlega ljóst að þetta myndi fara í algjört rugl". sagði svekktur þjálfari Breiðabliks að lokum. 


Athugasemdir