Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   mán 23. júní 2025 22:38
Alexander Tonini
Dóri Árna: 11 manna blokk og sparkað í menn frá fyrstu mínútu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dóri Árna var hundóánægður með 1-1 jafntefli þrátt fyrir að hans menn jöfnuðu undir lokin. 

„Alls ekki ég er aldrei sáttur þegar við vinnum ekki og hvað þá á heimavelli þannig að mjög ósáttur við úrslitin".

Stóra spurningin er náttúrlega var þetta víti? ,,Ekki hugmynd ég er ekki búinn að sjá þetta". sagði þjálfari Blika. 

Halldór var mjög sáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum.  „í fyrri hálfleik þá drögum við þá út úr blokkinni sinni sem þeir vilja ekki fara úr. Við komumst í frábærar stöður en við gerum skelfilega úr þeim því miður".


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Fram

Dóri segir að það má ekki lenda undir gegn Fram. 

„Þeir fara niður í ellefu manna blokk og reyna að drepa leikinn. Gerðu það bara svo sem ágætlega en mér fannst alltaf vera mark í loftinu".

„Ef  einhver vill sjá ekki annað út úr því bara "fine" en þeir náttúrlega sparka hábolta upp og sparka í okkur svo. Drepa leikinn og gerðu það bara gríðarlega vel og mikið hrós á þá fyrir það".

Það var kannski einmitt það sem gerði Höskuld pirraðan í lokin?

„Það er bara alveg ljóst hvernig línan er sett frá fyrstu mínútu að það myndi eitthvað svona gerast. Þú getur ekki bara leyft mönnum að slá í andlit fyrir framan dómarann og hamrað menn niður án þess að fá svo mikið sem tiltal. Það var algjörlega ljóst að þetta myndi fara í algjört rugl". sagði svekktur þjálfari Breiðabliks að lokum. 


Athugasemdir
banner
banner
banner