Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
banner
   lau 23. júlí 2022 17:40
Brynjar Óli Ágústsson
Gunnar Heiðar: Það er ekkert sem heitir skyldusigur
Lengjudeildin
<b>Gunnar Heiðar, þjálfari Vestri</b>
Gunnar Heiðar, þjálfari Vestri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Alveg ótrúlega stoltur af frammistöðuna hjá leikmönnunum,'' segir Gunnar Heiðar, þjálfari Vestra, eftir 3-1 sigur gegn Gróttu í 13. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Vestri 3 -  1 Grótta

„Við þurftum aðeins að skoða hvernig við erum að koma í þessa leiki og áttum mjg góðan fund um það fyrir nokkrum dögum síðan. Við sáum bara allt annað Vestra lið í dag,''

„Við erum helvítið góðir að láta hitt liðið skora á okkur á fyrstu mínútunum, en loksins gerðum við það. Auðvitað kemur meiri ró á mannskapinu þegar maður er marki yfir, en það er nóg eftir og við hefum séð það að það er hægt að koma tilbaka úr þeim stöðu,''

Gunnar var spurður út í hvort hann ætli að stækka hópinn áður en leikmanna glugginn lokar.

„Eins og staðan er í dag þá þurfum við þess ekki. Við erum með flottan hóp,''

„Ég er búinn að læra það í þessari deild að það er ekkert sem heitir skyldusigur. Þð er bara hvernig þú mætir í leikina og hefur allt skipulag á hreinu, þá geturu unnið hvaða lið sem er,'' segir Gunnar Heiðar.

Viðtalið í heild sinni er hægt að horfa á hér fyrir ofan.  


Athugasemdir
banner
banner
banner