Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   lau 23. júlí 2022 17:40
Brynjar Óli Ágústsson
Gunnar Heiðar: Það er ekkert sem heitir skyldusigur
Lengjudeildin
<b>Gunnar Heiðar, þjálfari Vestri</b>
Gunnar Heiðar, þjálfari Vestri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Alveg ótrúlega stoltur af frammistöðuna hjá leikmönnunum,'' segir Gunnar Heiðar, þjálfari Vestra, eftir 3-1 sigur gegn Gróttu í 13. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Vestri 3 -  1 Grótta

„Við þurftum aðeins að skoða hvernig við erum að koma í þessa leiki og áttum mjg góðan fund um það fyrir nokkrum dögum síðan. Við sáum bara allt annað Vestra lið í dag,''

„Við erum helvítið góðir að láta hitt liðið skora á okkur á fyrstu mínútunum, en loksins gerðum við það. Auðvitað kemur meiri ró á mannskapinu þegar maður er marki yfir, en það er nóg eftir og við hefum séð það að það er hægt að koma tilbaka úr þeim stöðu,''

Gunnar var spurður út í hvort hann ætli að stækka hópinn áður en leikmanna glugginn lokar.

„Eins og staðan er í dag þá þurfum við þess ekki. Við erum með flottan hóp,''

„Ég er búinn að læra það í þessari deild að það er ekkert sem heitir skyldusigur. Þð er bara hvernig þú mætir í leikina og hefur allt skipulag á hreinu, þá geturu unnið hvaða lið sem er,'' segir Gunnar Heiðar.

Viðtalið í heild sinni er hægt að horfa á hér fyrir ofan.  


Athugasemdir
banner