Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
   lau 23. júlí 2022 17:40
Brynjar Óli Ágústsson
Gunnar Heiðar: Það er ekkert sem heitir skyldusigur
Lengjudeildin
<b>Gunnar Heiðar, þjálfari Vestri</b>
Gunnar Heiðar, þjálfari Vestri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Alveg ótrúlega stoltur af frammistöðuna hjá leikmönnunum,'' segir Gunnar Heiðar, þjálfari Vestra, eftir 3-1 sigur gegn Gróttu í 13. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Vestri 3 -  1 Grótta

„Við þurftum aðeins að skoða hvernig við erum að koma í þessa leiki og áttum mjg góðan fund um það fyrir nokkrum dögum síðan. Við sáum bara allt annað Vestra lið í dag,''

„Við erum helvítið góðir að láta hitt liðið skora á okkur á fyrstu mínútunum, en loksins gerðum við það. Auðvitað kemur meiri ró á mannskapinu þegar maður er marki yfir, en það er nóg eftir og við hefum séð það að það er hægt að koma tilbaka úr þeim stöðu,''

Gunnar var spurður út í hvort hann ætli að stækka hópinn áður en leikmanna glugginn lokar.

„Eins og staðan er í dag þá þurfum við þess ekki. Við erum með flottan hóp,''

„Ég er búinn að læra það í þessari deild að það er ekkert sem heitir skyldusigur. Þð er bara hvernig þú mætir í leikina og hefur allt skipulag á hreinu, þá geturu unnið hvaða lið sem er,'' segir Gunnar Heiðar.

Viðtalið í heild sinni er hægt að horfa á hér fyrir ofan.  


Athugasemdir