Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
   lau 23. september 2023 16:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Brentford og Everton: James Garner inn fyrir Danjuma
Mynd: EPA

Brentford og Everton mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30.


Ben Mee er ekki í leikmannahópi Brentford en Mads Roerslev og Kevin Schade koma inn í byrjunarliðið.

Rico Henry er alvarlega meiddur og er líklega frá út tímabilið.

James Garner kemur inn í lið Everton fyrir Arnaut Danjuma sem sest á bekkinn.

Brentford: Flekken, Hickey, Pinnock, Collins, Roerslev, Janelt, Norgaard, Jensen, Schade, Wissa, Mbeumo.

Everton: Pickford, Young, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski, Gueye, Garner, Onana, Doucoure, McNeil, Beto.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner