Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   fös 24. janúar 2025 21:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lára Kristín spilaði í sigri - Diljá Ýr ekki í hóp
Mynd: Club YLA
Lára Kristín Pedersen var í byrjunarliði Club Brugge sem vann öruggan sigur á Gent í belgísku deildinni í kvöld.

Lára Kristín var tekin af velli þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en þá var staðan orðin 4-0 og það urðu lokatölur.

Diljá Ýr Zomers var ekki í leikmannahópi Leuven þegar liðið vann Genk 4-1.

Leuven er á toppnum með 34 stig eftir 14 umferðir, liðið er tveimur stigum á undan Anderlecht sem á leik til góða. Club Brugge er í 4. sæti með 22 stig eftir 14 mörk.
Athugasemdir
banner
banner
banner