Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
   þri 24. nóvember 2020 19:28
Anton Freyr Jónsson
Andri Freyr: Mikill metnaður í klúbbnum
Lengjudeildin
Andri Freyr Jónasson skrifaði undir þriggja ára samning við Fjölni.
Andri Freyr Jónasson skrifaði undir þriggja ára samning við Fjölni.
Mynd: Fjölnir
Hinn 22 ára gamli Andri Freyr Jónasson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fjölni. Hann kemur til liðsins frá Aftureldingu eftir að hafa leikið þar allan sinn feril.

„Mjög spenntur. Spennandi verkefni framundan, það er engin spurning."

Andri Freyr segir að aðdragandinn hafi verið langur og hann hafi þurft að velja vel.

„Hann var þokkalega langur. Þeir höfðu samband um miðjan Október og eru búnir að sýna mér mikin áhuga, þeir sýndu mér líka góða þolinmæði, ég þurfi að velja vel og ég er mjög sáttur á endanum með valið."

Andri Freyr segir þetta hafa verið erfið ákvörðun. Afturelding reyndi að halda Andra og einnig voru fleiri lið í spilunum en Andri segir að Fjölnir hafi verið mest spennandi

„Afturelding vildi mikið halda mér, frábær klúbbur og félag sem ég elska náttúrulega en svona fyrir mig þá fannst mér vera komin tími á að taka næsta skref og fá nýja áskorun og aðeins meira modivation."

„Það voru aðeins fleiri lið í myndinni en Fjölnir mest spennandi og mikill metnaður í klúbbnum."

Fjölnir féll úr Pepsí Max-deildinni í sumar og segir Andri að markmiðið sé að fara beint upp aftur

„Já, engin spurning. Það er bara nákvæmlega stefnan og ég held að það sé mikill einhugur í mönnum um það."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner