Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   lau 25. júní 2022 00:15
Ingi Snær Karlsson
Magnús Már: Líklega besta frammistaðan okkar í sumar
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mjög mikilvægt að ná að tengja sigra, það er það sem skiptir máli í þessari deild. Tengja sigra og sem flesta því það er mjög stutt á milli liðanna, þetta er mjög jöfn deild. Og með því að vinna tvo leiki eða fleiri í röð þá ferðu ofar í töflunni að sjálfsögðu." sagði Magnús Már Einarsson eftir 4-1 sigur gegn Þór í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Afturelding 4 -  1 Þór

„Gríðarlega ánægður með strákanna í dag, þetta var frábær frammistaða, líklega besta frammistaðan okkar í sumar. Fyrri hálfleikurinn, algjörir yfirburði að okkar hálfu. Verðskuldað 2-0 yfir og hefðum getað skorað fleiri. Í seinni hálfleik hefðum átt að halda betur í boltann og ná að pressa þá ofar á vellinum. Fengum samt fullt af fínum sénsum og bættum við mörkum að sjálfsögðu, virkilega virkilega vel gert hjá strákunum í dag."

Þetta hafði Magnús Már að segja um Aron Elí sem átti stórleik í dag og skoraði tvo mörk. „Frábær, þetta var sóknarlega einn besti leikur hans hjá okkur. Verið frábær fyrir okkur undanfarin ár, fyrirliði og varnarlega fín í dag líka. Ég var mjög ánægður með hann í dag og sérstaklega skallamarkið eftir horn, ég hef beðið lengi eftir því."

Komiði til með að sækja nýja leikmenn í glugganum?

„Já við munum gera það, við ætlum að styrkja okkur og bæta við. Við eigum von á að fá einn leikmann í næstu viku þegar glugginn opnar og munum bæta allavega einum leikmanni við."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner