Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fim 25. júlí 2024 22:01
Anton Freyr Jónsson
Höskuldur: Ætlum okkur að kasta öllu fram til þess að fara áfram
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Maður er mjög fúll en bara einhverneigin strax kominn í gír fyrir seinni leikinn, það er bara seinni hálfleikur sem við ætlum að sigra og ætlum okkur að kasta öllu fram til þess að fara áfram í þessu einvígi." sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik eftir tapið á Kópavogsvelli gegn Drita í annari umferð Sambandsdeildarinnar


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Drita

„Það er bara alltof einfallt og einhverneigin soft að okkur hálfu og slóg okkur smá útaf laginu en svo tökum við nokkuð snemma völd á leiknum þannig séð og sérstaklega í seinni hálfleik og gerðum alveg nóg til þess að jafna helvítis leikinn."

„Þeir lifðu svolítið á líginni í lokinn en mikilvægt samt að ná þessu 2-1 marki, 2-0 hefði verið svolítið fjall eða alvöru brekka en núna er þetta bara eitt mark. Við fórum út á Parken og skorðuðum þar í fyrri hálfleik, sá leikur endaði náttúrulega í einhverri markasúpu en þú veist eitt mark og þá byrjar allt að titra þannig það er bara að fara með því hugafari út."

Breiðablik voru miklu betri í síðari hálfleik og fóru Drita menn nokkuð snemma að byrja að tefja og gefa sér tíma í öll föst leikatriði. 

„Ekkert við þá að sakast, þetta er bara ein nálgun og það er kannski frekar eins og ég heyrði Dóra vera tala um ef að dómaratríóið leyfir því að viðgangast af því maður er eitthvað að reyna setja þristing á dómarann en gefur engar áminningar þá halda þeir bara áfram og ég myndi gera það líka ef ég væri þeir en kannski ekki svona mikið. Við vorum ekkert að láta það of mikið fara í taugarnar á okkur. Við reyndum að þegar boltinn var í leik að vera effectívir og það lukkaðist ágætlega, við vorum alveg hættulegir og áttum að jafna og þá sérstaklega í lokinn."


Athugasemdir
banner
banner