Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
   fim 25. júlí 2024 22:01
Anton Freyr Jónsson
Höskuldur: Ætlum okkur að kasta öllu fram til þess að fara áfram
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Maður er mjög fúll en bara einhverneigin strax kominn í gír fyrir seinni leikinn, það er bara seinni hálfleikur sem við ætlum að sigra og ætlum okkur að kasta öllu fram til þess að fara áfram í þessu einvígi." sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik eftir tapið á Kópavogsvelli gegn Drita í annari umferð Sambandsdeildarinnar


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Drita

„Það er bara alltof einfallt og einhverneigin soft að okkur hálfu og slóg okkur smá útaf laginu en svo tökum við nokkuð snemma völd á leiknum þannig séð og sérstaklega í seinni hálfleik og gerðum alveg nóg til þess að jafna helvítis leikinn."

„Þeir lifðu svolítið á líginni í lokinn en mikilvægt samt að ná þessu 2-1 marki, 2-0 hefði verið svolítið fjall eða alvöru brekka en núna er þetta bara eitt mark. Við fórum út á Parken og skorðuðum þar í fyrri hálfleik, sá leikur endaði náttúrulega í einhverri markasúpu en þú veist eitt mark og þá byrjar allt að titra þannig það er bara að fara með því hugafari út."

Breiðablik voru miklu betri í síðari hálfleik og fóru Drita menn nokkuð snemma að byrja að tefja og gefa sér tíma í öll föst leikatriði. 

„Ekkert við þá að sakast, þetta er bara ein nálgun og það er kannski frekar eins og ég heyrði Dóra vera tala um ef að dómaratríóið leyfir því að viðgangast af því maður er eitthvað að reyna setja þristing á dómarann en gefur engar áminningar þá halda þeir bara áfram og ég myndi gera það líka ef ég væri þeir en kannski ekki svona mikið. Við vorum ekkert að láta það of mikið fara í taugarnar á okkur. Við reyndum að þegar boltinn var í leik að vera effectívir og það lukkaðist ágætlega, við vorum alveg hættulegir og áttum að jafna og þá sérstaklega í lokinn."


Athugasemdir
banner