Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
Orri Hrafn: Hausinn var á KR frá fyrsta augnabliki
Magnús Már: Við höfum lent í því áður að vera komnir fyrir neðan strik
Óskar Hrafn: Það er nú ekki ennþá orðið ljóst hversu mikið sannleikskorn var í því
Sigurður Bjartur: Heimir kveikti í mannskapnum með því að fá rautt spjald
Lárus Orri: Heimir er að kveikja í pleisinu
Kjartan Henry: Þeir sem þekkja mig vita að ég fíla svona hluti
Voru að reyna læra af Arnari - „Stundum þarf maður að suffera og mér fannst við gera það"
Jökull um dómgæsluna í kvöld - „Víkingar fá að kalla dómara svindlara og að það sé herferð gegn félaginu"
Víkingur fékk neitun frá KSÍ um frestun - „Mér finnst skrítið að KSÍ geti ekki stutt aðeins betur við félögin"
Orri Sigurður um fyrri hálfleikinn: Jaðarsólin er erfið
Túfa: Þegar þú hleypur maraþon þá gefuru í undir lokin
Dóri Árna: Yfirburðirnir stjarnfræðilegir þar til á 70. mínútu
Hallgrímur Jónasson: Eins og menn væru í krummaskóm
Þorlákur: Hélt að þetta væri að sigla í jafntefli
Rúnar: Fram heilt yfir miklu betra fótboltalið
Davíð Smári: Hver einasti leikur spilast nánast eins og úrslitaleikur í bikar
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
   fim 25. júlí 2024 22:01
Anton Freyr Jónsson
Höskuldur: Ætlum okkur að kasta öllu fram til þess að fara áfram
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Maður er mjög fúll en bara einhverneigin strax kominn í gír fyrir seinni leikinn, það er bara seinni hálfleikur sem við ætlum að sigra og ætlum okkur að kasta öllu fram til þess að fara áfram í þessu einvígi." sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðablik eftir tapið á Kópavogsvelli gegn Drita í annari umferð Sambandsdeildarinnar


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Drita

„Það er bara alltof einfallt og einhverneigin soft að okkur hálfu og slóg okkur smá útaf laginu en svo tökum við nokkuð snemma völd á leiknum þannig séð og sérstaklega í seinni hálfleik og gerðum alveg nóg til þess að jafna helvítis leikinn."

„Þeir lifðu svolítið á líginni í lokinn en mikilvægt samt að ná þessu 2-1 marki, 2-0 hefði verið svolítið fjall eða alvöru brekka en núna er þetta bara eitt mark. Við fórum út á Parken og skorðuðum þar í fyrri hálfleik, sá leikur endaði náttúrulega í einhverri markasúpu en þú veist eitt mark og þá byrjar allt að titra þannig það er bara að fara með því hugafari út."

Breiðablik voru miklu betri í síðari hálfleik og fóru Drita menn nokkuð snemma að byrja að tefja og gefa sér tíma í öll föst leikatriði. 

„Ekkert við þá að sakast, þetta er bara ein nálgun og það er kannski frekar eins og ég heyrði Dóra vera tala um ef að dómaratríóið leyfir því að viðgangast af því maður er eitthvað að reyna setja þristing á dómarann en gefur engar áminningar þá halda þeir bara áfram og ég myndi gera það líka ef ég væri þeir en kannski ekki svona mikið. Við vorum ekkert að láta það of mikið fara í taugarnar á okkur. Við reyndum að þegar boltinn var í leik að vera effectívir og það lukkaðist ágætlega, við vorum alveg hættulegir og áttum að jafna og þá sérstaklega í lokinn."


Athugasemdir
banner
banner