Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   sun 25. september 2016 18:08
Ívan Guðjón Baldursson
Oliver Sigurjóns: Þurfum að gera miklu betur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Oliver Sigurjónsson var í byrjunarliði Blika í tapleik gegn ÍA í Pepsi-deildinni í dag.

Oliver segir að Blikar verði að líta í eigin barm og gera miklu betur í lokaumferðinni vilji þeir ná öðru sæti.

„Þetta eru virkilega svekkjandi úrslit og við þurfum að líta í eigin barm," sagði Oliver.

„Við vorum mun betri í fyrri hálfleik, en það þýðir ekki að vera betri og skapa sér færi ef maður skorar ekki fleiri mörk en andstæðingurinn. Við þurfum að gera miklu betur í næsta leik ef við ætlum að ná öðru sætinu."

Oliver tók aukaspyrnu í síðari hálfleik sem fór í slánna og niður en hann segist ekki vera viss um hvort boltinn hafi farið inn eða ekki.

„Ég veit það ekki. Frá mínu sjónarhorni fór boltinn á ská niður, þannig að hann fór eiginlega alveg upp í samskeytin. Við hefðum bara átt að skora eftir að boltinn datt þarna niður, það var líka dauðafæri.

„Ég þarf bara að sjá það á myndbandi. Ef hann var inni þá er það bara ennþá meira svekkjandi."

Athugasemdir
banner