Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 26. mars 2020 15:30
Magnús Már Einarsson
Sá 1076 leiki í röð hjá Charlton - Látinn eftir kórónaveiruna
Seb Lewis, 38 ára gamall stuðningsmaður Charlton Athletic, er látinn eftir að hafa smitast af kórónaveirunni. Seb var með astma og hann lést á sjúkrahúsi nokkrum dögum eftir að hann fékk kórónaveiruna.

Seb hafði mætt á 1076 mótsleiki í röð hjá Charlton en hann hafði ekki misst af leik í 22 ár.

Á þessum tíma hafði Seb fylgt liðinu flakka á milli þremur efstu deildanna í Englandi en Charlton er í dag í fallsæti í Championship deildinni.

„Hugur allra hjá félaginu er hjá fjölskyldu Seb á þessum mjög erfiðu tímum," sagði Lee Bowyer stjóri Charlton.

Athugasemdir
banner
banner
banner