
Ísland byrjar leikinn gegn Liechtenstein af krafti en liðið er komið með forystuna eftir aðeins fimm mínútna leik.
Lestu um leikinn: Liechtenstein 0 - 7 Ísland
Ísland fékk á sig hornspyrnu strax í upphafi leiks en eftir tæplega fimm mínútna leik náði Ísland fínni sókn. Hún endaði með því að Alfreð Finnbogason lagði boltann út á Daví Kristján Ólafsson sem tók skotið og skoraði.
Boltinn fór í varnarmann Liechtenstein og truflaði markvörð liðsins sem var á leið í hitt hornið.
Fyrsta landsliðsmark Davíðs! 1 - 0 ?? pic.twitter.com/Mrhre6vAk6
— Viaplay Sport IS (@ViaplaySportIS) March 26, 2023
Athugasemdir