Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
   fim 26. apríl 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Ásgeir Börkur: Jákvætt fyrir allt Fylkis batteríið
Ásgeir Börkur Ásgeirsson.
Ásgeir Börkur Ásgeirsson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Það er gaman að vera kominn aftur á meðal þeirra bestu og við hlökkum til," segir Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, en Árbæingar eru mættir í Pepsi-deildinni á nýjan leik og mæta Víkingi R. í fyrstu umferðinni aá laugardaignn.

Nýliðum Fylkis er spáð rétt fyrir ofan fallsvæðið í flestum spám fyrir mót. „Við erum með lið í að gera mjög góða hluti. Þetta snýst um að mæta í hvern leik fyrir sig og gera það sem við gerum best," sagði Ásgeir Börkur.

Verið er að leggja gervigras á Fylkisvöll og því spila Fylkismenn fyrstu heimaleiki sumarsins í Egilshöll.

„Mér finnst það vera fínt. Það var alltaf vitað að þetta er púsluspil og mér er sama hvort við spilum í Egilshöll, Laugardal eða Kórnum. Við spiluðum í Egilshölll í allan vetur og það verður leiðinlegt að mæta okkur í Egilshöllinni," sagði Ásgeir Börkur en hann er ánægður með að fá gervigras á aðalvöllinn í Árbæ.

„Ég er mjög sáttur. Ég held að það sé jákvætt fyrir allt Fylkis batteríið. Bæði unga fólkið og báða meistaraflokkana. Þetta býr til meira pláss og við getum kannski búið til fleiri og betri fótboltamenn."

föstudagur 27. apríl
20:00 Valur-KR (Valsvöllur)
20:00 Stjarnan-Keflavík (Samsung völlurinn)

laugardagur 28. apríl
14:00 Breiðablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)
14:00 Grindavík-FH (Grindavíkurvöllur)
16:00 Fjölnir-KA (Egilshöll)
18:00 Víkingur R.-Fylkir (Víkingsvöllur)

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Athugasemdir
banner