Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 26. nóvember 2019 22:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Leeds á toppnum - Jón Daði spilaði ekki
Jack Harrison.
Jack Harrison.
Mynd: Getty Images
Jón Daði Böðvarsson var allan tímann á bekknum hjá Milwall sem gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Wigan í Championship-deildinni á þessu þriðjudagskvöldi.

Jón Daði hafði byrjað tvo síðustu leikina fyrir leikinn í kvöld, en í heildina hefur hann byrjað fjóra deildarleiki á tímabilinu fyrir Milwall sem er í 11. sæti.

Leeds hefur verið á góðu skriði að undanförnu og er á toppnum eftir kvöldið. Leeds lagði Reading að velli þar sem Jack Harrison skoraði sigurmarkið á 87. mínútu.

Stoke tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Michael O'Neill og Fulham vann sinn þriðja sigur í röð. Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins í Championship.

Cardiff City 1 - 0 Stoke City
1-0 Leandro Bacuna ('11 )

Fulham 3 - 0 Derby County
1-0 Bobby Reid ('6 )
2-0 Aleksandar Mitrovic ('39 )
3-0 Tom Cairney ('89 )

Huddersfield 1 - 1 Swansea
0-1 Jay Fulton ('18 )
1-1 Karlan Grant ('41 )
Rautt spjald:Trevoh Chalobah, Huddersfield ('86)

Luton 2 - 1 Charlton Athletic
0-1 Jonathan Leko ('7 )
1-1 Ruddock Pelly ('19 )
2-1 Izzy Brown ('53 )

Millwall 2 - 2 Wigan
0-1 Anthony Pilkington ('3 )
1-1 Shaun Hutchinson ('24 )
1-2 Antonee Robinson ('56 )
2-2 Matt Smith ('60 )

Reading 0 - 1 Leeds
0-1 Jack Harrison ('87 )



Athugasemdir
banner
banner
banner