Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   fim 27. janúar 2022 18:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnar Viðars: Sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er spenntur og stoltur að KSÍ geti kynnt þessa sérfræðinga á sínu sviði til starfa," sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson í viðtali eftir að Grétar Rafn Steinsson kynnti hvert hans starf verður hjá KSÍ og Jóhannes Karl Guðjónsson sat á sínum fyrsta blaðamannafundi sem aðstoðarlandsliðsþjálfari.

„Þegar maður heyrir Grétar tala um sitt sérfræðisvið þá skilur maður að maður veit ekki nógu mikið. Jói Kalli er reynslumikill þjálfari þrátt fyrir ungan aldur og tikkar í öll þessi box sem eru mikilvæg fyrir okkur."

„Nafn Jóa Kalla kom strax á lista hjá mér og fljótlega var hann einn af mínum toppkandídötum."

„Ég átti mikið af samtölum við Grétar og hann var búinn að gera sér grein fyrir hverju A-landsliðið þurfti á að halda og þegar styrkleikar allra kandídata voru lagðir hlið við hlið þá var Grétar sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið."


Arnar ræðir þá um Grétar Rafn í viðtalinu sem og hans hlutverk á knattspyrnusviði.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan

Athugasemdir