Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
banner
   fim 27. janúar 2022 18:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnar Viðars: Sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er spenntur og stoltur að KSÍ geti kynnt þessa sérfræðinga á sínu sviði til starfa," sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson í viðtali eftir að Grétar Rafn Steinsson kynnti hvert hans starf verður hjá KSÍ og Jóhannes Karl Guðjónsson sat á sínum fyrsta blaðamannafundi sem aðstoðarlandsliðsþjálfari.

„Þegar maður heyrir Grétar tala um sitt sérfræðisvið þá skilur maður að maður veit ekki nógu mikið. Jói Kalli er reynslumikill þjálfari þrátt fyrir ungan aldur og tikkar í öll þessi box sem eru mikilvæg fyrir okkur."

„Nafn Jóa Kalla kom strax á lista hjá mér og fljótlega var hann einn af mínum toppkandídötum."

„Ég átti mikið af samtölum við Grétar og hann var búinn að gera sér grein fyrir hverju A-landsliðið þurfti á að halda og þegar styrkleikar allra kandídata voru lagðir hlið við hlið þá var Grétar sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið."


Arnar ræðir þá um Grétar Rafn í viðtalinu sem og hans hlutverk á knattspyrnusviði.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner