
U21 landsliðið er nýkomið úr æfingaferð á Spáni þar sem liðið lék tvo vináttuleiki á Pinatar svæðinu. Í síðustu viku vannst 3-0 sigur gegn Ungverjalandi og svo 6-1 sigur gegn Skotlandi í vikunni.
Strákarnir okkar voru svo sannarlega á skotskónum en hér að neðan má sjá öll mörkin.
Strákarnir okkar voru svo sannarlega á skotskónum en hér að neðan má sjá öll mörkin.
Ísland 6 - 1 Skotland
1-0 Benoný Breki Andrésson ('25 )
2-0 Eggert Aron Guðmundsson ('40 )
3-0 Benoný Breki Andrésson ('45 )
3-1 Ryan One ('50 )
4-1 Haukur Andri Haraldsson ('58 )
5-1 Hilmir Rafn Mikaelsson ('78 )
6-1 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('83 )
Ísland 3 - 0 Ungverjaland
1-0 Hilmir Rafn Mikaelsson ('15)
2-0 Antal Yakoobishvili, sjálfsmark ('36)
3-0 Hinrik Harðarson ('70)
Athugasemdir