Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   mán 27. júlí 2020 21:33
Stefán Marteinn Ólafsson
Valdimar Þór: Við áttum að klára þennan leik
Valdimar Þór Ingimundarson leikmaður Fylkis.
Valdimar Þór Ingimundarson leikmaður Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkismenn fengu lið fólksins frá HK í heimsókn þegar 9.umferð Pepsi Max deild karla hélt áfram í kvöld. Leikurinn var heldur tvískiptur en Fylkismenn byrjuðu mun betur og komust yfir snemma leiks áður en HK tóku öll völd yfir og leiddu sanngjarnt í hálfleik 1-2. 
Það var þá sem maður vallarins ákvað að gefa í leiddi lið Fylkis til sigurs 3-2.
„Bara frábært að klára þennan leik, við áttum að klára þennan leik svona fyrir fram fyrir leik og við gerðum það." Sagði Valdimar Þór Ingimundarson leikmaður Fylkis og maður leiksins eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  2 HK

Valdimar Þór Ingimundarsson var allt í öllu í leik Fylkis og var valinn maður leiksins en hann lagði upp fyrstu tvö mörk Fylkis í leiknum áður en hann klárðaði svo leikinn sjálfur af punktinum og tryggði sér nafnbótina.
„Já já, bara fyrst og fremst sáttur með að við kláruðum þennan leik og þrjú stig í hús." 

Mikill hiti var í leiknum og gerðu bæði lið nokkur tilköll til dómara í leiknum en Valdimar Þór vildi þó ekki gera mikið úr því.
„ Nei nei, bara í hita leiksins þá er maður að kalla en mér fannst nú mark númer tvö hjá þeim vera rangstaða en ég sá það ekki alveg nógu vel en mér fannst það." 

Valdimar Þór vildi ekki meina að það hafi verið farið sérstaklega yfir hvar möguleikar þeirra lágu gegn HK en hann segir Fylkir spila á sinn hátt sama hver mótherjin er.
„Við höfum okkar leið til að komast á þriðjunginn og gerum það bara á okkar hátt sama á móti hvaða liði við erum að spila." 

Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner