Wehen Wiesbaden 2 - 3 RB Leipzig
0-1 Emil Forsberg ('7 )
0-2 Benjamin Sesko ('18 )
1-2 Ivan Prtajin ('41 )
1-3 Benjamin Sesko ('70 )
2-3 Ivan Prtajin ('73 )
0-1 Emil Forsberg ('7 )
0-2 Benjamin Sesko ('18 )
1-2 Ivan Prtajin ('41 )
1-3 Benjamin Sesko ('70 )
2-3 Ivan Prtajin ('73 )
RB Leipzig skreið áfram í aðra umferð þýska bikarsins með 3-2 sigri á B-deildarliðinu Wehen Wiesbaden í kvöld.
Emil Forsberg og Benjamin Sesko komu Leipzig í 2-0 á fyrstu átján mínútum leiksins, en Ivan Prtajin kom Wiesbaden aftur inn í leikinn með marki undir lok hálfleiksins.
Sesko kom Leipzig aftur í tveggja marka forystu þegar tuttugu mínútur voru eftir en aftur skoraði Prtajin til að halda Wiesbaden inn í leiknum.
Leipzig gerði nóg til að komast áfram en frammistaðan langt í frá sannfærandi hjá liði sem hefur unnið keppnina þrjú ár í röð.
Athugasemdir