Osimhen fer til Lundúna - Tuchel aftur til Englands - Zidane til Bayern? - Bayern og Liverpool berjast um Alonso
banner
   fim 27. október 2022 19:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Annað mark Dalot fyrir Man Utd
Diogo Dalot
Diogo Dalot
Mynd: EPA

Manchester United hefur verið með nokkuð mikla yfirburði eins og búast mátti við gegn Sheriff á Old Trafford í kvöld.


Það er kominn hálfleikur en mörkin rigndu ekki inn. Eina mark fyrri hálfleiksins kom á markamínútunni 43. mínútu.

Christian Eriksen tók þá hornspyrnu en sendingin fór beint á kollinn á Diogo Dalot.

Þessi 23 ára gamli Portúgali er ekki mikill markaskorari en þetta var aðeins hans annað mark fyrir United á ferlinum. Hann skoraði tvö mörk í síðasta mánuði í landsleik Portúgals gegn Tékklandi í Þjóðadeildinni.

Sjá markið.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner