Gonzalo Garcia gæti verið lánaður til Brighton frá Real Madrid - Man Utd vill sænskan táning - Liverpool leiðir kapphlaupið um Semenyo
   mið 19. nóvember 2025 20:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópubikarinn: Evrópuævintýrinu lokið hjá Vigdísi Lilju
Kvenaboltinn
Mynd: Anderlecht
Austria Vienna 2 - 1 Anderlecht
1-0 K. Schiechtl ('16 )
2-0 C. Strode ('54 )
2-1 K Folkesson ('79 )

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Anderlecht þegar liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins.

Liðið heimsótti Austria Vienna en liðið tapaði fyrri leiknum 1-0 í Belgíu.

Austurríska liðið var komið með tveggja marka forystu í einvíginu í fyrri hálfleik og gerði svo gott sem út um einvígið snemma í seinni hálfleik.

Klara Folkesson kom inn á fyrir Vigdísi og klóraði í bakkann fyrir Anderlecht en nær komust þær ekki.
Athugasemdir
banner