Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
   sun 28. mars 2021 13:40
Ívan Guðjón Baldursson
Kristrún Rut í sigurliði St. Pölten - Oskar Tor byrjaði í tapi
Kvenaboltinn
Mynd: St. Pölten
Kristrún Rut Antonsdóttir var í liði St. Pölten sem rúllaði yfir Sturm Graz í efstu deild í Austurríki.

St. Pölten er langbesta lið Austurríkis og trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 12 umferðir. Kristrún Rut og stöllur eru ellefu stigum fyrir ofan Sturm Graz sem vermir þriðja sætið sem stendur.

Oskar Tor Sverrisson var þá í byrjunarliðinu er Häcken tapaði æfingaleik gegn Degerfors í Svíþjóð.

St. Pölten 5 - 1 Sturm Graz

Häcken 3 - 4 Degerfors
0-1 O. Ekroth ('14)
1-1 R. Lindgren ('41)
2-1 G. Berggren ('51)
2-2 V. Edvardsen ('60)
2-3 A. Saidi ('61)
2-4 A. Saidi ('63)
3-4 W. Milovanovic ('74)
Athugasemdir
banner
banner