Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingar.
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
banner
   mán 28. apríl 2025 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Viktor Freyr SIgurðsson markvörður Fram
Viktor Freyr SIgurðsson markvörður Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram vann sannfærandi sigur á Aftureldingu í fjórðu umferð Bestu deild karla í kvöld þegar þessi lið mættust á Lambhagavellinum.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 Afturelding

„Fyrst og fremst ánægður að ná að vinna þennan leik 3-0 og 'clean sheet'. Fyrst og fremst gaman að vinna" sagði Viktor Freyr Sigurðsson markvörður Fram eftir sigurinn í kvöld.

Viktor Freyr átti flottan leik fyrir Fram í kvöld og átti lykilvörslur fyrri sitt lið þegar á reyndi og leið Viktori mjög vel á vellinum.

„Hún var mjög góð frá fyrstu mínútu. Geggjaðar aðstæður hérna og gott veður. Geggjaður dagur til þess að spila góðan fótbolta" 

„Það var bara liðsheildin sem vann þetta í dag. Það voru allir 'on it' í dag og tilbúnir að berjast fyrir liðið"

Viktor Freyr er orðin aðalmarkvörður Fram en það kom nokkuð óvænt upp eftir að Ólafur Íshólm óskaði eftir að yfirgefa félagið þegar hann var ekki í liðinu gegn ÍBV í síðasta leik og hefur skapast einhver umræða eftir það.

„Ég er svo sem ekkert að fylgjast með þessu. Þetta er bara ekki í mínum höndum, ekkert sem ég get gert" 

„Þetta kom alveg á óvart en þetta truflaði mig ekki neitt. Maður gaf sér einn dag til þess að átta sig á þessu og svo hef ég bara vinnu að vinna hérna" 

Viðtalið í heild má sjá hér í spilaranum fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
8.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
11.    ÍA 15 5 0 10 16 - 32 -16 15
12.    KA 15 4 3 8 14 - 31 -17 15
Athugasemdir