Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
   mán 28. apríl 2025 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Viktor Freyr SIgurðsson markvörður Fram
Viktor Freyr SIgurðsson markvörður Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram vann sannfærandi sigur á Aftureldingu í fjórðu umferð Bestu deild karla í kvöld þegar þessi lið mættust á Lambhagavellinum.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 Afturelding

„Fyrst og fremst ánægður að ná að vinna þennan leik 3-0 og 'clean sheet'. Fyrst og fremst gaman að vinna" sagði Viktor Freyr Sigurðsson markvörður Fram eftir sigurinn í kvöld.

Viktor Freyr átti flottan leik fyrir Fram í kvöld og átti lykilvörslur fyrri sitt lið þegar á reyndi og leið Viktori mjög vel á vellinum.

„Hún var mjög góð frá fyrstu mínútu. Geggjaðar aðstæður hérna og gott veður. Geggjaður dagur til þess að spila góðan fótbolta" 

„Það var bara liðsheildin sem vann þetta í dag. Það voru allir 'on it' í dag og tilbúnir að berjast fyrir liðið"

Viktor Freyr er orðin aðalmarkvörður Fram en það kom nokkuð óvænt upp eftir að Ólafur Íshólm óskaði eftir að yfirgefa félagið þegar hann var ekki í liðinu gegn ÍBV í síðasta leik og hefur skapast einhver umræða eftir það.

„Ég er svo sem ekkert að fylgjast með þessu. Þetta er bara ekki í mínum höndum, ekkert sem ég get gert" 

„Þetta kom alveg á óvart en þetta truflaði mig ekki neitt. Maður gaf sér einn dag til þess að átta sig á þessu og svo hef ég bara vinnu að vinna hérna" 

Viðtalið í heild má sjá hér í spilaranum fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 4 1 1 13 - 5 +8 13
2.    Vestri 7 4 1 2 8 - 3 +5 13
3.    Breiðablik 6 4 1 1 11 - 8 +3 13
4.    KR 7 2 4 1 22 - 15 +7 10
5.    Afturelding 7 3 1 3 8 - 10 -2 10
6.    Valur 6 2 3 1 14 - 10 +4 9
7.    Fram 7 3 0 4 11 - 11 0 9
8.    Stjarnan 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
9.    ÍBV 7 2 2 3 7 - 11 -4 8
10.    ÍA 6 2 0 4 6 - 15 -9 6
11.    KA 7 1 2 4 6 - 15 -9 5
12.    FH 6 1 1 4 9 - 11 -2 4
Athugasemdir
banner
banner