Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 29. janúar 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Spilar Eriksen eitthvað?
Í kvöld klárast 8-liða úrslit bikarkeppninnar á Ítalíu. Einn leikur var í gær og fer fram síðasti leikurinn á þessu stigi keppninnar fram á eftir.

Klukkan 19:45 hefst eini leikur kvöldsins og er hann í Mílanó. Inter tekur á móti Fiorentina.

Inter hefur verið að eiga gott tímabil og er liðið sem stendur í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fiorentina er í 13. sæti úrvalsdeildarinnar.

Christian Eriksen fékk félagaskipti frá Tottenham í gær og gæti hann mögulega spilað eitthvað í dag. Það kemur í ljós.

Leikur kvöldsins:
19:45 Inter - Fiorentina
Athugasemdir
banner