Arsenal sýnir Nkunku áhuga - Chelsea vill Gittens - Everton vill endurheimta Richarlison
   þri 29. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Breiðablik og Víkingur á heimavelli
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þriðja umferð Bestu deildar kvenna lýkur í kvöld með tveimur leikjum.

Breiðablik nældi í stig gegn Þrótti í síðustu umferð þar sem liðið skoraði tvö mörk undir lokin. Liðið fær nýliða Fram sem hafa ekki náð í stig til þessa.

Þróttur heimsækir Víking eftir vonbrigðin gegn Breiðabliki. Þróttur er með fjögur stig en Víkingur með þrjú, Víkingur rúllaði yfir Stjörnuna, 6-2, í síðustu umferð.

þriðjudagur 29. apríl

Besta-deild kvenna
18:00 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)
18:00 Víkingur R.-Þróttur R. (Víkingsvöllur)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 3 2 1 0 5 - 0 +5 7
2.    FH 3 2 1 0 5 - 1 +4 7
3.    Þór/KA 3 2 0 1 6 - 5 +1 6
4.    Breiðablik 2 1 1 0 8 - 3 +5 4
5.    Þróttur R. 2 1 1 0 5 - 3 +2 4
6.    Víkingur R. 2 1 0 1 7 - 6 +1 3
7.    Tindastóll 3 1 0 2 3 - 4 -1 3
8.    Stjarnan 3 1 0 2 5 - 13 -8 3
9.    Fram 2 0 0 2 1 - 5 -4 0
10.    FHL 3 0 0 3 1 - 6 -5 0
Athugasemdir
banner
banner