Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   fim 30. júlí 2020 21:46
Baldvin Már Borgarsson
Óskar Hrafn: Hefðum getað lent undir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn var ánægður með að komast áfram í bikarnum en Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og tryggði sig þar með sæti í 8. liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Grótta

„Jájá ég er alveg ágætlega sáttur, fyrri hálfleikur kannski ekkert sérstakur af okkar hálfu þar sem við vorum hægir í okkar aðgerðum og hefðum svosem getað lent undir í byrjun.''

„Eftir markið sem við skorum á góðum tíma rétt fyrir hálfleik náðum við að hafa góða stjórn á þessum leik.''


Brynjólfur spilaði fyrri hálfleikinn frammi en Thomas Mikkelsen kom inná í hálfleik og þá fór Brynjólfur neðar á völlinn, getur Brynjólfur leyst Thomas af?

„Hann getur svo sannarlega leyst hann af sem framherji.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Óskar meðal annars betur um leikinn og uppleggið, hvaða stöður Brynjólfur getur spilað og um ástandið eins og það er í dag.
Athugasemdir
banner
banner