Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   lau 30. september 2023 19:09
Kjartan Leifur Sigurðsson
Pétur Péturs: Það skipir engu máli
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var góður leikur og bara sanngjarnt jafntefli þegar upp var staðið." Segir Pétur Pétursson þjálfari Vals eftir jafntefli gegn Þrótti í Bestu Deild Kvenna.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  1 Valur

Fréttaritara fannst Þróttur hafa verið sanngjarnt yfir í hálfleik en Pétur var reyndar ekki sammála því.

„Mér fannst Þróttur bara ekkert betri í fyrri hálfleiknum. Þetta var bara sanngjarnt í báðum hálfleikjum.

Elín Metta Jensen skoraði fyrir Þrótt í dag en hún er auðvitað goðsögn hjá Val eftir að hafa spilað þar.

„Það skipir engu máli"

Valsmenn voru í basli með meiðsli í dag og allir varamenn liðsins fyrir utan varamarkmann komu við sögu.

„Við vorum í brasi og gátum ekki skipt fleirum inn á völlinn. Ástæðan fyrir því að það voru svona fáir á bekknum var að það eru mikil meiðsli, alveg fjögur eða fimm meiðsli."
Athugasemdir
banner
banner