Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 30. október 2020 22:06
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Cadiz á góðu skriði - Í 2. sæti
Eibar 0 - 2 Cadiz
0-1 Alvaro Negredo ('36 )
0-2 Salvi ('39 )

Cadiz er á góðu skriði í spænsku La Liga. Liðið lagði Eibar 0-2 í kvöld.

Cadiz vann á dögunum á móti Real Madrid og er taplaust í síðustu fimm leikjum sínum.

Alvaro Negredo bæði skoraði og lagði upp hjá Cadiz í kvöld. Liðið er þessa stundina í 2. sæti með fjórtán stig í La Liga.

Eibr er í 11. sæti með átta stig.


Athugasemdir
banner