Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
banner
   mán 30. nóvember 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Sigurvin áfram með KV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

KV vann 3. deildina í sumar undir stjórn Sigurvins og spilar í 2. deild næsta sumar.

Sigurvin hefur þjálfað KV undanfarin tvö ár og samhliða því þjálfað 2. flokk KR.

Árið 2019 var KV í baráttunni um að komast upp en liðinu tókst síðan ætlunarverk sitt í sumar.


Athugasemdir