Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 13:00 og 15:00 í dag er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, var í viðtali en þar fór hann yfir leikgreiningarforritið Prozone sem KSÍ hefur gert samning við. Hitað var upp fyrir bikarúrslitaleikinn í handbolta og rætt var um fótbolta og körfubolta.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Landsliðsþjálfari kvenna)
Einar Árni Jóhannsson (Þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur)
Bjarni Fritzson (Handboltalið Vals)
Sturla Ásgeirsson (Handboltalið Vals)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.