Liverpool og Barcelona hafa áhuga á Alvarez - Bilic gæti tekið við West Ham - Man Utd ætlar að fá inn markvörð næsta sumar
Gagnrýnin réttmæt - „Auðvitað á hún rétt á sér þegar við eigum að vera í þessari toppbaráttu“
Túfa: Leikurinn sýndi hvert íslenska deildin er komin í dag
Dóri Árna: Sé ekki betur en að Hólmar hoppi upp og slái í boltann - Vona að ég hafi rangt fyrir mér
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
banner
   lau 01. október 2011 16:57
Hörður Snævar Jónsson
Heimir H: Skila liðinu af mér á betri stað en þegar ég tók við því
,,Þetta var lélegur fótboltaleikur," sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV í samtali við Fótbolta.net eftir sinn síðasta leik sem þjálfari liðsins.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Grindavík

Eyjamenn verða í Evrópukeppni á næsta ári en þetta er annað árið í röð sem liðið endar í í þriðja sæti.

,,Ég skila liðinu af mér á betri stað en þegar ég tók við því."

,,Í upphafi mótsins var það markmiðið hjá okkur að enda í efsta sætinu og alveg raunhæft miðað við mannskap þegar við fórum af stað,"
sagði Heimir.

Nánar er rætt við Heimi í sjónvarpinu hér að ofan.
banner