Komin er inn upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net sem var á X-inu í dag. Rætt var við Atla Sigurjónsson nýjasta leikmann KR sem kom til félagsins frá Þór í vikunni.
Þá var spjallað við Hjörvar Hafliðason um ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina sem dregið var í fyrir helgi.
Þá var spjallað við Hjörvar Hafliðason um ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina sem dregið var í fyrir helgi.
Einnig fóru Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson umsjónarmenn þáttarins yfir fótboltaárið 2011 og gerðu það upp..

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.