Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í gær er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu, ræddi um A-landsliðið og U21 árs landsliðið. Gunnar Gunnarsson, ritstjóri manutd.is, var í spjalli um eignarhald félagsins og þá var Elko-áskorunin í þættinum þar sem að fjórir aðilar reyndu að vinna Íslandsmeistarann í Fifa.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Henry Birgir Gunnarsson (Íþróttafréttamaður), Gunnar Gunnarsson (ritstjóri manutd.is)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.