Fimm leikir fóru fram í gær í ensku úrvalsdeildinni og má sjá helstu mörk og tilþrif hér að neðan.
Crystal Palace hafði betur á útivelli gegn Brighton sem er í fallhættu eftir tapið og þá gerði Newcastle markalaust jafntefli við Brighton.
Marcos Alonso skoraði bæði mörk Chelsea í jafntefli gegn Bournemouth og þá hafði West Ham betur gegn Southampton.
Fallbaráttulið Watford skellti svo toppliði Liverpool óvænt í síðasta leik dagsins.
Athugasemdir