Cunha og Sane orðaðir við Arsenal - Gabriel til Sádi? - Mainoo gæti farið og Bellingham komið - Isak fær væna launahækkun
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
   mán 01. maí 2017 11:30
Magnús Már Einarsson
Túfa: Schiötharar eru með þetta allt á hreinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA spilar sinn fyrsta leik í efstu deild síðan árið 2004 þegar liðið mætir Breiðabliki í dag klukkan 17:00.

„Það er spenna hjá mér, leikmönnum og öllum sem koma nálægt þessu. Við höfum beðið lengi eftir þessu," sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, í samtali við Fótbolta.net.

Archie Nkumu og Davíð Rúnar Bjarnason hafa verið meiddir og þeir eru tæpir fyrir leikinn í dag.

„Þeir hafa verið að ströggla undanfarið en vonandi er þetta lítið mál og þeir verða klárir sem fyrst," sagði Túfa.

Túfa reiknar með að Schiötharar, stuðningsmannasveit KA, láti vel í sér heyra á leiknum í dag.

„Það er rúta klár sem fer frá Akureyri og það er líka mikið af stuðningsmönnum KA fyrir sunnan. Schiötharar eru með þetta allt á hreinu. Ég reikna með mörgum KA mönnum á vellinum," sagði Túfa.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

mánudagur 1. maí
17:00 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
19:15 KR-Víkingur R. (Alvogenvöllurinn)
19:15 Grindavík-Stjarnan (Grindavíkurvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner