Salah, Rashford, Guehi, Ten Hag, Dewsbury-Hall og fleiri í pakka dagsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
   mán 01. maí 2017 11:30
Magnús Már Einarsson
Túfa: Schiötharar eru með þetta allt á hreinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA spilar sinn fyrsta leik í efstu deild síðan árið 2004 þegar liðið mætir Breiðabliki í dag klukkan 17:00.

„Það er spenna hjá mér, leikmönnum og öllum sem koma nálægt þessu. Við höfum beðið lengi eftir þessu," sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, í samtali við Fótbolta.net.

Archie Nkumu og Davíð Rúnar Bjarnason hafa verið meiddir og þeir eru tæpir fyrir leikinn í dag.

„Þeir hafa verið að ströggla undanfarið en vonandi er þetta lítið mál og þeir verða klárir sem fyrst," sagði Túfa.

Túfa reiknar með að Schiötharar, stuðningsmannasveit KA, láti vel í sér heyra á leiknum í dag.

„Það er rúta klár sem fer frá Akureyri og það er líka mikið af stuðningsmönnum KA fyrir sunnan. Schiötharar eru með þetta allt á hreinu. Ég reikna með mörgum KA mönnum á vellinum," sagði Túfa.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

mánudagur 1. maí
17:00 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
19:15 KR-Víkingur R. (Alvogenvöllurinn)
19:15 Grindavík-Stjarnan (Grindavíkurvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner