Oblak orðaður við Man Utd - Ungur leikmaður Blackburn á blaði Everton og Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno
banner
   fim 01. júní 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Vinnur KR þriðja leikinn í röð?
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Tíunda umferð Bestu deildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum.


Botnlið ÍBV fær spútníklið HK í heimsókn til Eyja í fyrri leik kvöldsins. ÍBV hefur tapað fimm leikjum í röð á meðan nýliðar HK sitja í 6. sæti deildarinnar.

Fylkir og KR mætast síðan í Árbænum. Eftir fimm tapleiki í röð hefur KR unnið tvö. Liðið var á botninum um tíma en er komið upp í 8. sætið. Fylkir er í 7. sæti með jafn mörg stig.

Sjöttu umferð Bestu deildar kvenna lýkur í kvöld þegar Þór/KA fær FH í heimsókn.

Besta-deild karla
18:00 ÍBV-HK (Hásteinsvöllur)
19:15 Fylkir-KR (Würth völlurinn)

Besta-deild kvenna
18:30 Þór/KA-FH (Þórsvöllur)

Lengjudeild karla
19:15 Grindavík-Afturelding (Stakkavíkurvöllur)
19:15 Selfoss-Þróttur R. (JÁVERK-völlurinn)
19:15 ÍA-Fjölnir (Norðurálsvöllurinn)

Lengjudeild kvenna
19:15 Fram-Grótta (Framvöllur)

3. deild karla
19:15 Augnablik-Ýmir (Fífan)

4. deild karla
19:15 KH-Hamar (Valsvöllur)
19:15 Skallagrímur-Uppsveitir (Skallagrímsvöllur)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 13 3 2 42 - 15 +27 42
2.    Breiðablik 18 10 4 4 42 - 20 +22 34
3.    Stjarnan 18 8 5 5 26 - 19 +7 29
4.    Þróttur R. 18 8 4 6 31 - 22 +9 28
5.    FH 18 8 4 6 25 - 20 +5 28
6.    Þór/KA 18 8 2 8 25 - 24 +1 26
7.    Tindastóll 18 5 4 9 14 - 32 -18 19
8.    ÍBV 18 5 3 10 15 - 27 -12 18
9.    Keflavík 18 4 5 9 11 - 27 -16 17
10.    Selfoss 18 3 2 13 10 - 35 -25 11
Athugasemdir
banner
banner
banner