Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 01. september 2021 05:55
Victor Pálsson
Undankeppni HM í dag - Noregur mætir Hollandi
Mynd: Getty Images
Landsleikjahrinan fræga fer af stað í kvöld en margir leikir fara fram í undankeppni HM og þá eru vináttulandsleikir á dagskrá.

Mest spennandi leikur kvöldsins fer fram í riðli G er Noregur mætir Hollandi á heimavelli sínum.

Bæði þessi lið eru með sex stig í sínum riðli fyrir leikinn en Tyrkir eru á toppnum með sjö. Tyrkir spila við Svartfjallaland á sama tíma.

Núverandi heimsmeistarar Frakklands mæta einnig til leiks og spila við Bosníu í Frakklandi klukkan 18:45.

Allir leikirnir hefjast á þeim tíma fyrir utan leik Kasakstan og Úkraínu sem er spilaður 14:00.

Hér má sjá dagskrána í dag.

miðvikudagur 1. september

WORLD: INTERNATIONAL FRIENDLIES
16:00 Finnland - Wales
18:45 Sviss - Grikkland
18:45 Qatar - Serbía

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group A
18:45 Luxembourg - Azerbaijan
18:45 Portúgal - Írland

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group D
14:00 Kasakstan - Úkraína
18:45 Frakkland - Bosnia Herzegovina

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group F
18:45 Danmörk - Skotland
18:45 Færeyjar - Israel
18:45 Moldova - Austurríki

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group G
18:45 Lettland - Gibraltar
18:45 Noregur - Holland
18:45 Tyrkland - Montenegro

WORLD CUP: Europe, Qualification: Group H
18:45 Malta - Kýpur
18:45 Rússland - Króatía
18:45 Slovenia - Slóvakía

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner