Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   lau 01. október 2016 16:57
Daníel Geir Moritz
Heimir Guðjóns: Hef bara unnið bikarinn einu sinni
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var glaður með að ná að enda tímabilið með jafntefli frekar en tapi. FH kreystu út 1-1 jafntefli gegn ÍBV í dag. FH-ingar voru bitlausir í dag og hafði Heimir skýringar á því. „Það er bara erfitt að mótívera sig fyrir svona leiki sem hafa ekki þýðingu og því miður í síðustu tveimur leikjum höfum við bara ekki náð því.“

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 ÍBV

Heimir skrifaði undir nýjan samning við FH í vikunni og segist eiga eftir að ná ákveðnum markmiðum. „Ég hef bara unnið bikarinn einu sinni og það hefur ekki gengið vel þar. Svo auðvitað langar okkur að gera betur í Evrópukeppninni en við erum alltaf að læra og þurfum að nýta okkur þennan lærdóm.“

FH hefur verið gagnrýnt fyrir spilamennskuna í sumar og tekur Heimir undir það. „Ef við tökum þetta mót. Við erum búnir að skora 32 mörk, þetta er níunda árið sem ég er með liðið, og það minnsta sem við höfðum skorað fyrir þetta voru 46. Þannig að auðvitað höfðum við viljað getað spilað betri sóknarleik.“  

Athugasemdir
banner
banner