Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   fös 01. desember 2023 18:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Messi: Gagnrýnendur í Argentínu ósanngjarnir
Mynd: Getty Images

Lionel Messi er himinlifandi að hafa unnið hjörtu Argentínumanna eftir að liðið vann heimsmeistaratitilinn.


Honum fannst gagnrýnin ósanngjörn neftir að liðið tapaði í úrslitum á HM 2014 og Copa America 2015 og 2016.

„Mér leið illa. Fjölskildan og fólk sem elskar mig gerði það líka. Gagnrýnendur í Argentínu voru ósanngjarnir við leikmenn og þeir sögðu slæma hluti um mig. Ég er ekki illgjarn," sagði Messi.

„Mér finnst það sigur fyrir mig að hafa breytt þessari stöðu og unnið alla Argentínumenn. Í dag elska 95% eða 100% Argentínumanna mig og það er falleg tilfinning."


Athugasemdir
banner
banner
banner