Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   fim 02. febrúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Juventus og Lazio mætast í 8-liða úrslitum
Juventus mætir Lazio
Juventus mætir Lazio
Mynd: EPA
Juventus tekur á móti Lazio í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins á Allianz-leikvanginum í kvöld.

Juventus fór alla leið í úrslitaleikinn á síðasta ári en tapaði fyrir Inter en Juventus hefur unnið bikarinn fjórtán sinnum og er sigursælasta lið keppninnar.

Lazio hefur unnið keppnina sjö sinnum en síðast vann liðið fyrir fjórum árum.

Leikur dagsins:
20:00 Juventus - Lazio
Athugasemdir
banner
banner
banner