
Það er ekkert óvænt við fyrsta byrjunarlið Íslands á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar mæta Finnlandi í fyrsta leik mótsins núna klukkan 16:00.
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, mætir með sama lið og gegn Serbíu í vináttulandsleiknum á dögunum.
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, mætir með sama lið og gegn Serbíu í vináttulandsleiknum á dögunum.
Lestu um leikinn: Ísland 0 - 1 Finnland

Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
Athugasemdir