Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   mán 02. ágúst 2021 09:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Liverpool á eftir miðjumanni Betis
Liverpool er í leit af eftirmanni Gini Wijnaldum sem fór til PSG á frjálsri sölu í sumar.

Nýjasta nafnið sem er nefnt til sögunnar sem gæti verið á leið til liðsins er Guido Rodriguez en hann leikur með Real Betis á Spáni.

Rodriguez er 27 ára og er talið að Arsenal hafði áhuga á honum en þeim tjáð að verðmiðinn hafi verið 80 milljónir evra sem hafi hrakið þá í burtu.

Nú er hinsvegar talið að Liverpool gæti fengið hann fyrir um 30 milljónir evra.




Athugasemdir
banner